Explore...

Read and rate Travel Journal Entries for Coal Creek, New Zealand

Nov 22, 2005 - Alexandra (is)

Við höfðum það gott í Totara þó aðstaðan væri einföld. Vöknuðum ekki fyrr en klukkan að verða 10. Það rigndi og okkur lá ekkert á, svo var líka sunnudagur. Loksins sigum við þó af stað og héldum til Te Anau til að kaupa inn. Þar var mígandi rigning. Komum við í bókabúð og kaupfélaginu áður en við héldum áfram í rigningunni. Það tók okkur tæpa 3 tíma að keyra til Queenstown sem er inni í miðju landi við rætur The Remarkables. The Remarkables er fjallgarður af bestu gerð. Þessi fjöll hafa leikið í mörgum bíómyndum sem Himalaya, Alparnir og...

Jump to full entry